Ben Stiller

Benjamin Edward Stiller (fæddur 30. nóvember 1965) er bandarískur leikari, grínisti, kvikmyndaframleiðandi og leikstjóri. Hann er sonur leikarans Jerry Stiller og Anne Meara en þau eru bæði þaulreynd í kvikmyndaiðnaðinum.

Ben Stiller

Sjá einnigBreyta

Ben Stiller var á 101 í gærkvöldi

   Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.