Hidalgo er fylki í mið-Mexíkó. Íbúar eru um 3,1 milljón og höfuðborgin heitir Pachuca. Flatarmál er tæplega 21.000 ferkílómetrar og er landsvæðið fjalllent.

Kort.

Það er nefnt eftir Miguel Hidalgo y Costilla, forsprakka mexíkóska sjálfstæðisstríðsins.