Golden Globe

Golden Globe-verðlaun eru verðlaun sem gefin eru af Hollywood Foreign Press Association til að viðurkenna ágæti í kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerð bæði í Bandaríkjunum og á öðrum löndum. Athöfnin þar sem verðlaunin eru veitt leikurum er haldin árlega á „verðlaunaárstíð“ kvikmyndaiðnaðarins sem endir á Academy Awards. Fyrsta verðlaunaathöfnin var haldin janúar 1944 á myndverum 20th Century Fox í Los Angeles. Næsta athöfnin verður haldin 16. janúar 2011 í Beverly Hills, Kaliforníu þar sem hún hefur verið haldin síðan 1961.

Skilti fyrir Golden Globe-verðlaun

Útsendingu Golden Globe-athafnarinnar er sjónvarpað á yfir 150 löndum og er þriðja vinsælasta verðlaunaathöfnin á eftir Óskars og Grammy-verðlaununum. Kynnir verðlaunaathafnarinnar er einhver nýr hvert ár, svipað að því leyti Screen Actors Guild-verðlaun en ólíkt öðrum athöfnunum.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.