John L. Austin

(Endurbeint frá J.L. Austin)

John Langshaw Austin (28. mars 19118. febrúar 1960) var breskur heimspekingur, sem fékkst einkum við málspeki og átti mestan þátt í að þróa kenninguna um málgjörðir.

John Langshaw Austin
Persónulegar upplýsingar
Fæddur28. mars 1911
SvæðiVestræn heimspeki
TímabilHeimspeki 20. aldar
Skóli/hefðRökgreiningarheimspeki, Oxford heimspeki
Helstu ritverkHow to Do Things with Words, Philosophical Papers, Sense and sensibilia
Helstu kenningarHow to Do Things with Words, Philosophical Papers, Sense and sensibilia
Helstu viðfangsefnimálspeki, hugspeki, siðfræði

Hann fæddist í Lancaster og var menntaður í Balliol College í Oxford.

Hann starfaði í MI6 leyniþjónustunni í síðari heimsstyrjöldinni en að því loknu tók Austin við stöðu prófessors White í siðfræði við University of Oxford. Þáttur hans í sögu breskrar málspeki er afar mikilvægur. Ásamt Ludwig Wittgenstein lagði hann ríka áherslu á að notkun orða skyldi rannsökuð til að varpa ljósi á merkingarhugtakið.

Helstu ritverk

breyta

Heimild

breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „J. L. Austin“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 17. október 2005.

Frekara lesefni

breyta
  • Kirkham, Richard, Theories of Truth (Cambridge, Mass.: MIT Press, 1992). Kafli 4 inniheldur ítarlega umfjöllun um sannleikskenningu Austins.

Tengt efni

breyta
   Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.