Hreppsnefnd Viðvíkurhrepps
Hreppsnefnd Viðvíkurhrepps er lýðræðislegur vettvangur kjörinna fulltrúa íbúa Viðvíkurhreppi. Hreppsnefnd ber ábyrgð því að framfylgja þeim málefnum sem ríkið hefur falið sveitarstjórnum.
1994
breytaÚrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 28. maí 1994[1].
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:
Hreppsnefndarfulltrúi | ||
---|---|---|
Haraldur Þór Jóhannsson | 26 | |
Trausti Kristjánsson | 24 | |
Halldór Jónasson | 21 | |
Halldór Steingrímsson | 20 | |
Brynleifur Sigulaugsson | 15 | |
Auðir og ógildir | 0 | 0,0 |
Á kjörskrá | 52 | |
Greidd atkvæði | 30 | 57,7 |
1990
breytaÚrslit úr hreppsnefndarkosningunum 26. maí 1990[2].
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:
Hreppsnefndarfulltrúi | ||
---|---|---|
Trausti Kristjánsson | 31 | |
Halldór Steingrímsson | 29 | |
Haraldur Þór Jóhannsson | 29 | |
Birgir Haraldsson | 22 | |
Halldór Jónasson | 15 | |
Auðir og ógildir | 0 | 0,0 |
Á kjörskrá | 60 | |
Greidd atkvæði | 33 | 55,0 |
1982
breytaÚrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 22. maí 1982[3]
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:
Hreppsnefndarfulltrúi | ||
---|---|---|
Bjarni Maronsson | 31 | |
Sigurður Hólmkelsson | 23 | |
Trausti Kristjánsson | 20 | |
Birgir Haraldsson | 15 | |
Björn Runólfsson | 14 | |
Auðir og ógildir | 0 | 0,0 |
Á kjörskrá | 53 | |
Greidd atkvæði | 34 | 64,2 |
1966
breytaÚrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 1966[4]
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:
Hreppsnefndarfulltrúi | ||
---|---|---|
Björn Gunnlaugsson | ||
Sigurmon Hartmannsson | ||
Gísli Bessason | ||
Kristján Hrólfsson | ||
Kristján Einarsson | ||
Auðir og ógildir | ||
Á kjörskrá | ||
Greidd atkvæði |
1962
breytaÚrslit úr hreppsnefndarkosningunum 24. júní 1962[5]
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:
Hreppsnefndarfulltrúi | |
---|---|
Björn Gunnlaugsson | |
Sigurmon Hartmannsson | |
Gísli Bessason | |
Kristján Hrólfsson | |
Herjólfur Sveinsson | |
1958
breytaÍ hreppsnefndarkosningunum 1958 var aðeins einn flokkur í framboði og var hann því sjálfkjörinn.[6].
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:
Hreppsnefndarfulltrúi | ||
---|---|---|
Björn Gunnlaugsson | ||
Sigurmon Hartmannsson | ||
Friðrik Pálmason | ||
Kristján Hrólfsson | ||
Sverrir Björnsson | ||
Auðir og ógildir | ||
Á kjörskrá | ||
Greidd atkvæði |