Tvíhljóð
Tvíhljóð eru tegund sérhljóða sem gerð eru úr tveimur einhljóðum, sem borin eru fram hvort í sínu lagi í röð sem gerir það að verkum að hljóðið breytist frá upphafi til enda.[1] Tvíhljóð hefst á sérhljóða en lýkur ei fyrr en talfærin hafa hreyfst og myndað nýtt sérhljóð, fyrra sérhljóðið er ávallt fjarlægara en það seinna.
Tvíhljóðar í íslenskuBreyta
Tvíhljóð í íslensku eru fimm talsins: æ, ei/ey, au, á og ó.
Samsetningar tvíhljóðaBreyta
Óhefðbundin tvíhljóðBreyta
Kom hér fram áður að tvíhljóðin væru aðeins 5, en þá er aðeins átt við hin hefðbundnu tvíhljóð, þ.e.a.s. þau tvíhljóð sem hafa ákveðið rittákn.
Dæmi um óhefðbundin tvíhljóðBreyta
Ö-ið í lögin. Þar er Ö borið fram sem au [øy]/[øi].
A-ið í lagið. Þar er A borið fram sem æ [ai].[2]