Einhljóð er sérhljóð sem heldur sama hljóðgildi frá upphafi til enda[1] eins og a eða ö.

Í íslensku eru venjulega talin átta einhljóð og þau eru oftast táknuð með eftirtöldum bókstöfum í rituðu máli: a, e, i, í, u, ú, o, ö.

Tengt efni breyta

Tilvísanir breyta