Henan er landlukt hérað í Kína. Héraðið er talið vagga kínverskrar menningar. Fjórar af átta fornu höfuðborgum Kína eru í Henan. Þar á meðal er höfuðstaður héraðsins, Zhengzhou. Íbúar héraðsins eru rúmlega 95 milljónir.

Kort sem sýnir staðsetningu Hennan í Kína.
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.