Heklugos árið 1947

Heklugos árið 1947 var sambærilegt við, eða örlítið minna en Heklugos árið 1510 og hófst 29. mars eftir 102 ára goshlé. Gosið stóð í um 13 mánuði. Frægt er að gjóska úr þessu gosi féll í Álandseyjaklasanum í Eystrasalti og í Finnlandi. Einnig féll gjóska á skip suður af Íslandi, en virðist ekki hafa fallið á Bretlandseyjar.

Eldgos í Heklu

110411581206122213001341138915101597163616931766184519471970198019912000

Tenglar

breyta