Bretlandseyjar eru eyjaklasi í Norður-Atlantshafi úti fyrir strönd meginlands Evrópu. Helstu eyjarnar eru Stóra-Bretland (sem skiptist milli Englands, Skotlands og Wales), Írland og margar fleiri minni eyjar. Samtals eru eyjarnar yfir sex þúsund talsins og eru samtals 315.134 km²flatarmáli.

Kort sem sýnir staðsetningu Bretlandseyja

Listi yfir Bretlandseyjar breyta

Tenglar breyta

  • „Er Bretland land eða heiti á mörgum löndum saman?“. Vísindavefurinn.