Heklugos árið 1300

Heklugos árið 1300 var kísilríkt blandgos. Engar heimildir eru til um gjóskufall utan Íslands. Gosið var það næststærsta á sögulegum tíma og var upphafsfasinn mjög sprengivirkur (plínískur). Gjóska barst til norðurs og olli miklum skemmdum ásamt harðindum um veturinn sem kom í kjölfarið. Gosið stóð yfir í um 12 mánuði.

Eldgos í Heklu

110411581206122213001341138915101597163616931766184519471970198019912000

HeimildBreyta