Heklugos árið 1341
Heklugos árið 1341 var kísilríkt blandgos. Ekki eru til heimildir um gjóskufall utan Íslands. Þrátt fyrir að gosið hafi verið minniháttar, barst gjóska engu að síður í vestur og suðvestur yfir byggð. Mikill skepnufellir virðist hafa orðið af völdum flúoreitrunar.
1104 — 1158 — 1206 — 1222 — 1300 — 1341 — 1389 — 1510 — 1597 — 1636 — 1693 — 1766 — 1845 — 1947 — 1970 — 1980 — 1991 — 2000 |