Heklugos árið 1341

Heklugos árið 1341 var kísilríkt blandgos. Ekki eru til heimildir um gjóskufall utan Íslands. Þrátt fyrir að gosið hafi verið minniháttar, barst gjóska engu að síður í vestur og suðvestur yfir byggð. Mikill skepnufellir virðist hafa orðið af völdum flúoreitrunar.

Eldgos í Heklu

110411581206122213001341138915101597163616931766184519471970198019912000

Heimild

breyta