Heklugos árið 1158

Heklugosið árið 1158 er annað gos í Heklu á sögulegum tíma, en það fyrsta þar sem hraunframleiðsla á sér stað. Gjóskulagið sem myndaðist við gosið er einungis nýlega þekkt og er stefna gjóskugeirans í norðaustur. Í gosinu er áætlað að myndast hafi 0,33 km³ af gjósku (reiknað sem nýfallinn gjóska). Jarðefnafræðileg samsetning gjóskunnar er talsvert frábrugðin gjóskunni frá gosinu árið 1104 en kísilinnihaldið er um 67-68%.

Eldgos í Heklu

110411581206122213001341138915101597163616931766184519471970198019912000

Heimild

breyta