Næfurholt er landnámsjörð[1] (fyrsti þekkti ábúandi vegin á alþingi 1196 Beinir Sigmundarson) og efsti bær á Rangárvöllum, um 12 km vnv frá Heklu, undir Bjólfelli. Bærinn hefur oftar en einu sinni verið færður vegna náttúruhamfara. Þó svo að bærinn sé mjög nálægt Heklu sést hún ekki frá núverandi bæjarstæði, vegna þess hve hár Bjólfells hálsinn er fyrir austan bæinn.

Hluti af Næfurholtsjörð

Heimiliskirkja var í Næfurholtslandi[1] frá því fyrir 1200 en var aflögð 1765

Bæjarstæði Næfurholt
  1. 1,0 1,1 „Skráðu þig inn á Facebook“. Facebook. Sótt 21. maí 2021.