Höfuð
(Endurbeint frá Haus)
Höfuð eða haus er í líffærafræði hlutur framhlutur búks dýrs. Í því er heili, og á því eru munnur og skynfæri t.d. nef, augu og eyru. Það er áfast frambolnum með hálsinum hjá flestum dýrum sem eru flókin að uppbyggingu, t.d. hjá manninum en hjá sumum öðrum dýrum t.d. skordýrum er áfast beint við frambolinn. Frambolur og höfuð áttfætlna eru samangróin og kallast það einu nafni höfuðbolur.