Skynfæri
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Skynfæri halda tengslum við ytra umhverfi og innra ástand.

Ytri skynjarar, exteroceptores, skynja breytingar í umhverfinu en innri skynjarar, interoceptores, skynja innvortis breytingar.
Til skynfæra manna teljast meðal annars augu, eyru, bragðlaukar, lyktarnemar og snertinemar. Önnur dýr eins og fiskar, skordýr og fuglar búa yfir skynfærum á borð við fálmara, lýrunema og veiðihár.