Nef er líffæri á höfði hryggdýra, sem hýsir nasirnar sem, ásamt munni, eru notaðar til öndunar, en í nefi er einnig lyktarskyn.