Nef
Nef er líffæri á höfði hryggdýra, sem hýsir nasirnar sem, ásamt munni, eru notaðar til öndunar, en í nefi er einnig lyktarskyn.


- Þessi grein fjallar um nef almennt. Sjá einnig greinina um nef manna.
Nef er líffæri á höfði hryggdýra, sem hýsir nasirnar sem, ásamt munni, eru notaðar til öndunar, en í nefi er einnig lyktarskyn.