Hálsahreppur

(Endurbeint frá Hálsasveit)

Hálsahreppur eða Hálsasveit (áður Ásasveit) var hreppur í uppsveitum Borgarfjarðarsýslu, sunnan megin Hvítár.

Hálsahreppur

Hinn 7. júní 1998 sameinaðist Hálsahreppur Andakílshreppi, Reykholtsdalshreppi og Lundarreykjadalshreppi undir nafninu Borgarfjarðarsveit.

Hinn 10. júní 2006 sameinaðist Borgarfjarðarsveit Borgarbyggð, Hvítársíðuhreppi og Kolbeinsstaðahreppi undir merkjum Borgarbyggðar.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.