Reykholtsdalshreppur
Reykholtsdalshreppur var hreppur í Borgarfjarðarsýslu, kenndur við Reykholtsdal í Borgarfirði.
Hinn 7. júní 1998 sameinaðist Reykholtsdalshreppur Andakílshreppi, Hálsahreppi og Lundarreykjadalshreppi undir nafninu Borgarfjarðarsveit.
Hinn 10. júní 2006 sameinaðist Borgarfjarðarsveit Borgarbyggð, Hvítársíðuhreppi og Kolbeinsstaðahreppi undir merkjum Borgarbyggðar.
Bæir Reykholtsdalshrepps
breyta- Sturlureykir
- Skáney
- Grímsstaðir
- Reykholt
- Breiðabólstaður
- Steindórsstaðir
- Vilmundarstaðir
- Hægindi
- Kópareykir
- Kjalvararstaðir
- Snældubeinsstaðir
- Kleppjárnsreykir
- Hamrar
- Litli-Kroppur
- Geirshlíð
- Geirshlíðarkot
- Brennistaðir
- Hæll
- Hrísar
- Skógar
- Brúsholt
- Steðji
- Stóri-Kroppur
- Klettur
- Deildartunga
- Brekkukot
- Hurðarbak
- Grafarkot
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.