Hvítársíðuhreppur

Hvítársíðuhreppur var hreppur í Mýrasýslu innst í Borgarfirði norðan Hvítár.

Hvítársíðuhreppur

Hvítársíðuhreppur var 1482 km² að flatarmáli og voru íbúar 83 talsins (1. desember 2005). Aðalatvinnuvegur er landbúnaður.

Hinn 10. júní 2006 sameinaðist Hvítársíðuhreppur Borgarbyggð, Borgarfjarðarsveit og Kolbeinsstaðahreppi undir merkjum Borgarbyggðar.

Bæir Hvítársíðuhrepps

breyta
   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.