Guffagrín
Guffagrín (e. A Goofy Movie) er bandarísk teiknimynd frá árinu 1995 framleidd af DisneyToon Studios. Myndin fjallar um persónur úr Disney sjónvarpsþáttunum Goof Troop og var hún framhald af þeirri seríu.
Guffagrín | |
---|---|
A Goofy Movie | |
Leikstjóri | Kevin Lima |
Framleiðandi | Dan Rounds |
Leikarar | Bill Farmer Jason Marsden Rob Paulsen Jim Cummings Kellie Martin Pauly Shore Pat Buttram Brittany Alyse Smith |
Frumsýning | 7. apríl 1995 |
Lengd | 78 mín. |
Tungumál | Enska |
Ráðstöfunarfé | $35,348,597 |
Hún fjallar um samband föður og sonana, Guffa og sonar hanns Max, en Guffi hélt að hann væri að missa Max frá sér.
Talsetning
breytaMax | Sturla Sighvatsson (Tal)
Ólafur Egilsson (Söngur) |
Guffi | Karl Ágúst Úlfsson |
Pési | Ólafur Egilsson |
Pétur | Steinn Ármann Magnússon |
Róska | Esther Talia Casey |
Bubbi | Björgvin Franz Gíslason |
Magnús Skólastjóri | Magnús Ragnarsson |
Steinunn | Inga Maria Valdimarsdóttir |
Lárus | Bergur Þór Ingólfsson |
Daddi | Gísli Þorgeirsson |
Mikki Mús | Ingvar Eggert Sigurðsson |