Grafningshreppur
Grafningshreppur var hreppur í miðri Árnessýslu.

1. júní 1998 sameinaðist hann Grímsneshreppi og mynduðu þeir saman Grímsnes- og Grafningshrepp.

Grafningshreppur var hreppur í miðri Árnessýslu.
1. júní 1998 sameinaðist hann Grímsneshreppi og mynduðu þeir saman Grímsnes- og Grafningshrepp.