Frasier
Frasier er bandarísk sjónvarpssería sem var sýnd á NBC-stöðinni í Bandaríkjunum í ellefu ár, frá 1993 til 2004. Þátturinn var skapaður og framleiddur af David Angell, Peter Casey, og David Lee í samvinnu við Gramnet og Paramount Network Television.
Frasier | |
---|---|
Tegund | Gaman |
Búið til af | David Angell Peter Casey David Lee |
Leikarar | Kelsey Grammer Jane Leeves David Hyde Pierce Peri Gilpin John Mahoney Dan Butler |
Höfundur stefs | Bruce Miller Darryl Phones |
Upprunaland | Bandaríkin |
Frummál | Enska |
Fjöldi þáttaraða | 11 |
Fjöldi þátta | 264 |
Framleiðsla | |
Framleiðandi | Maggie Blanc |
Lengd þáttar | 21-23 minútnír |
Útsending | |
Upprunaleg sjónvarpsstöð | NBC |
Myndframsetning | NTSC (480i) |
Hljóðsetning | Stereo |
Sýnt | 16. september 1993 – 13. maí 2004 |
Tímatal | |
Undanfari | Staupasteinn (1982-1993) |
Tenglar | |
IMDb tengill |
Frasier er hliðarþáttur vinsælu sjónvarpsþáttanna Cheers, en Frasier Crane var persóna í þeim þáttum áður en þeir liðu undir lok. Kelsey Grammer fer með aðalhlutverk í þáttunum sem sálfræðingurinn Frasier. David Hyde Pierce, John Mahoney, Jane Leeves, og Peri Gilpin fara einnig með hlutverk. Frasier er ein farsælasta hliðarsería allra tíma.