Private Practice er þáttur sem spunninn er úr Grey's Anatomy. Hann er framleiddur af Shondu Rhimes. Þættirnir snúast um líf Dr. Addison Montgomery þegar hún kveður Seattle Grace sjúkrahúsið, til þess að ganga til liðs við einkastofu í Los Angeles.

Private Practice
TegundLæknadrama
Búið til afShonda Rhimes
LeikararKate Walsh
Tim Daly
Audra McDonald
Paul Adelstein
KaDee Strickland
Chris Lowell
Brian Benben
Caterina Scorsone
Taye Diggs
Amy Brenneman
Höfundur stefsMichael Tolcher
Upphafsstef"Sooner or Later"
UpprunalandFáni Bandaríkjana Bandaríkin
FrummálEnska
Fjöldi þáttaraða6
Fjöldi þátta111
Framleiðsla
Lengd þáttar42 mín.
FramleiðslaShonda Rhimes
Marti Noxon
Betsy Beers
Mark Gordon
Mark Tinker
Jon Cowan
Robert Rovner
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðABC
Stöð 2
Myndframsetning480i (SDTV)
720p(HDTV)
HljóðsetningStereo, Dolby Digital 5.1
Sýnt26. september, 2007 – 22. janúar 2013
Tímatal
Tengdir þættirGrey's Anatomy
Tenglar
Vefsíða
IMDb tengill