Georg Henrik von Wright

Georg Henrik von Wright (borið fram fon vrikt, IPA: [je:ɔrj hɛn:rik fɔn-vrik:t]) (14. júní 191616. júní 2003) var finnskur heimspekingur, sem tók við stöðu Ludwigs Wittgenstein sem prófessor við Cambridge-háskóla. Hann gaf út bækur og birti greinar um heimspeki á ensku, finnsku, þýsku og móðurmáli sínu sænsku. Meðal áhrifavalda von Wrights voru Ludwig Wittgenstein og Osvald Spengler.

Vestræn heimspeki
Heimspeki 20. aldar
Georg Henrik von Wright
Nafn: Georg Henrik von Wright
Fæddur: 14. júní 1916
Látinn: 16. júní 2003 (87 ára)
Skóli/hefð: rökgreiningarheimspeki
Helstu ritverk: The Varieties of Goodness; Myten om framsteget
Helstu viðfangsefni: Hugspeki, málspeki, rökfræði, vísindaheimspeki, söguspeki
Markverðar hugmyndir: framfaragoðsögnin
Áhrifavaldar: Ludwig Wittgenstein

Framfaragoðsögnin kom út í íslenskri þýðingu í ritflokknum Lærdómsrit Bókmenntafélagsins árið 2003 í þýðingu Þorleifs Haukssonar með inngangi eftir Sigríði Þor- geirsdóttur.[1]

Helstu rit Von Wrights

breyta
 • The Logical Problem of Induction (doktorsritgerð), 31. maí 1941
 • Den logiska empirismen, 1945
 • Über Wahrscheinlichkeit, 1945
 • An Essay in Modal Logic, 1951
 • A Treatise on Induction and Probability, 1951
 • Deontic Logic, 1951
 • Tanke och förkunnelse, 1955
 • Logical Studies, 1957
 • Logik, filosofi och språk, 1957
 • The Varieties of Goodness, 1963
 • Norm and Action, 1963
 • The Logic of Preference, 1963
 • Essay om naturen, människan och den vetenskaplig-tekniska revolutionen, 1963
 • An Essay in Deontic Logic, 1968
 • Time, Change and Contradiction, 1969
 • Tieteen filosofian kaksi perinnettä, 1970
 • Explanation and Understanding, 1971
 • Causality and Determinism, 1974
 • Handlung, Norm und Intention, 1977
 • Humanismen som livshållning, 1978
 • Freedom and Determination, 1980
 • Wittgenstein, 1982
 • Philosophical Papers I-III, 1983-1984
 • Filosofisia tutkielmia, 1985
 • Vetenskapen och förnuftet, 1986
 • Minervan Pöllö, 1991
 • Myten om framsteget, 1993
 • The Tree of Knowledge, 1993
 • Att förstå sin samtid, 1994
 • Six Essays in Philosophical Logic, 1996
 • Viimeisistä ajoista. Ajatusleikki, 1997
 • Logiikka ja humanismi, 1998
 • In the Shadow of Descartes, 1998
 • Mitt liv som jag minns det, 2001

Tilvitnanir

breyta
 1. Hugsuðir sem breyttu menningu, Morgunblaðið, Morgunblaðið B (23.12.2003), Blaðsíða 4
   Þetta æviágrip sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.