Þorskaætt

(Endurbeint frá Gadidae)

Þorskaætt (fræðiheiti: Gadidae) eru ætt sjávarfiska af ættbálki þorskfiska. Meðal fiska af þorskaætt eru mikilvægir nytjafiskar eins og þorskur, ýsa og ufsi. Til þorskaættar teljast 13 ættkvísklir og 23 tegundir.

Þorskaætt
Atlantshafsþorskur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Þorskfiskar (Gadiformes)
Ætt: Þorskaætt (Gadidae)
Ættkvíslir

Ættkvíslir og tegundir

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.