Langa
Langa (fræðiheiti: Molva) er ættkvísl fiska af þorskaætt. Ættkvíslin telur þrjár tegundir, skrokklöngu (Molva molva) sem oftast er einfaldlega kölluð langa, blálöngu (Molva dypterygia) og miðjarðarhafslöngu (Molva elongata). Langan er ílöng og getur orðið allt að tveir metrar á lengd.
Langa | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||
|
Tilvísanir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist löngu.
Wikilífverur eru með efni sem tengist löngu.