Grænlandsþorskur (fræðiheiti: Gadus ogac) er þorsktegund sem finnst í Norðvestur-Atlantshafi, við vesturströnd Grænlands og Lawrenceflóa. Kjötið er eilítið seigara en á Atlantshafsþorski og því ekki eins eftirsótt.

Grænlandsþorskur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Þorskfiskar (Gadiformes)
Ætt: Þorskaætt (Gadidae)
Ættkvísl: Þorskur (Gadus)
Tvínefni
Gadus ogac
Richardson (1836)
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.