Frumukjarni eða kjarni er það frumulíffæri sem geymir erfðaefni heilkjörnunga og stjórnar úrvinnslu erfðaupplýsinga.