Netkorn, ríbósóm eða rípla er frumulíffæri og var uppgötvað á miðjum 6. áratug 20. aldar af rúmenska vísindamanninum George Palade og hlaut hann fyrir nóbelsverðlaunin í líðfeðlis- og læknisfræði árið 1974. Alþjóðheitið ríbósóm er af því dregið að í þessum kornum er ríbósóm kjarnsýra (RNA). auk þess eru í þeim prótín.

ríbósóm tengja amínósýrur saman í prótein eftir forskrift genana. þau eru próteinsmiðja frumunar. ríbósóm samanstanda af tveimur einingum(stór og lítil) og eru bæði laus í umfrymi og frymisneti.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.