Fosfólípíð
Fosfólípíð er flokkur lípíða sem samanstendur af fosfati og alkóhóli auk fitusýruhala. Það er aðeins til ein gerð fosfólípíða með sfingósínhala og hún kallast sfingómýelín. Fosfólípíð eru uppistaðan í frumuhimnum.

Fosfólípíð er flokkur lípíða sem samanstendur af fosfati og alkóhóli auk fitusýruhala. Það er aðeins til ein gerð fosfólípíða með sfingósínhala og hún kallast sfingómýelín. Fosfólípíð eru uppistaðan í frumuhimnum.