Erfðaefni á við kjarnsýrurnar DKS eða RKS, sem hafa að geyma erfðafræðilegar upplýsingar, eða uppskrift fyrir byggingu frumna og röðun. Allar lífverur og veirur flytja með sér erfðaefni.

Sjáið einnig breyta

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.