Frumulíffæri eru starfseiningar frumunnar. Það eru frumulíffærin sem í raun gera allt það sem frumunni er ætlað að gera.

Mynd af innri gerð plöntufrumu, einnig sjást heiti á flestum líffærum frumunar.

Helstu frumulíffærin eru þessi: