Fridtjof Nansen

Fridtjof Wedel-Jarlsberg Nansen (f. 10. október 1861 - d. 13. maí 1930) var norskur landkönnuður og vísindamaður. Hann fékk friðarverðlaun Nóbels 1922. Á Íslandi er Fridtjof stundum nefndur Friðþjófur Nansen.

Fridtjof Nansen um 1890

Nansen gegndi ýmsum stöðum um ævina. Var hann m.a. prófessor í dýrafræði og haffræði við Háskólann í Osló og var einn af þeim sem lögðu grunninn að nútíma taugafræði. Hann var einnig um tíma sendiherra Noregs í Bretland og var nefndur sem mögulegur forseti Noregs ef Norðmenn hefðu ekki tekið upp konungsríki þegar þeir slitu sambandi sínu við Svíþjóð 1905.

Ýmsir virðingaraukarBreyta

Tengt efniBreyta

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.