Óslóarháskóli

(Endurbeint frá Háskólinn í Osló)

Óslóarháskóli (norska: Universitetet i Oslo) er ríkisháskóli í Ósló í Noregi. Hann var stofnaður árið 1811 og er í dag stærsti háskóli landsins með yfir 25 þúsund nemendur.

Tengill

breyta
   Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.