Fríkirkjuvegur

Fríkirkjuvegur er gata í miðbæ Reykjavíkur sem liggur samhliða Tjörninni og tekur við af Sóleyjargötu í suðri. Í framhaldi af Fríkirkjuvegi til norðurs er Lækjargata. Við Fríkirkjuveg stendur Fríkirkjan (Fríkirkjuvegi 5), sem gatan er kennd við, Listasafn Íslands (Fríkirkjuvegi 7). Þar stendur einnig hið veglega hús Thors Jensens, að Fríkirkjuveg 11 og er nú í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, en Thor Jensen var langafi Björgólfs. Sú sala olli töuverðum deilum.

Tjörnin í átt að Fríkirkjuvegi. Á myndinni sjást Miðbæjarskóli og Fríkirkjan.
  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.