Forngerlar

Forngerlar, fyrnur[1] eða fornbakteríur (fræðiheiti: Archaea eða Archaebacteria) er einn af meginflokkum lífvera og yfirleitt hafður sem sérstakt ríki eða lén í þriggja léna kerfinu (hin lénin eru gerlar og heilkjörnungar). Forngerlar eru einfruma lífverur án frumukjarna og teljast þannig vera dreifkjörnungar. Í hinu hefðbundna sex ríkja flokkunarkerfi voru þeir flokkaðir með gerlum í ríkið Monera. Upphaflega var þeim lýst í jaðarvistkerfum, eins og á háhitasvæðum, en síðar hafa þeir fundist á ýmsum gerðum búsvæða.

Archaea
Rafeindasmásjármynd af fyrnu af Halobacterium ættkvísl. Hver fruma er um 5 μm að elngd.
Rafeindasmásjármynd af fyrnu af Halobacterium ættkvísl. Hver fruma er um 5 μm að elngd.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Archaea
Woese, Kandler & Wheelis, 1990
Fylkingar

Crenarchaeota
Euryarchaeota
Korarchaeota
Nanoarchaeota
Thaumarchaeota

Tré sem sýnir innbyrðis þróunarsöguleg tengsl gerla, forngerla og heilkjörnunga skv. Carl Woese 1977.

Tengt efniBreyta

TenglarBreyta

HeimildirBreyta

  1. Örverufræði (ÖRV1103)
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.