Kynlaus æxlun er tegund æxlunar sem hefur hvorki í för með sér rýriskiptingu, fækkun fjöldi litningapara í frumufrjóvgun. Kynlaus æxlun þarf aðeins eitt foreldri.

Helstu munurinn á kynlausri æxlun og kynæxlun er sú að við kynæxlun makast einstaklingar af gagnkvæmu kyni þar sem karlkynið myndar sáðfrumur og kvendýrið egg en í kynlausri æxlun fjölgar lífvera sér sjálf án aðstoðar einstaklings af hinu kininu.

Nokkur afbrigði af kynlausri æxlun þekkjast eins og skipting, knappskot, gróæxlun og vaxtaræxlun.

Tengt efni

breyta

Tenglar

breyta
  • „Hver er munurinn á kynæxlun og kynlausri æxlun?“. Vísindavefurinn.