Fallorð
(Endurbeint frá Fo.)
Fallorð (skammstafað sem fo.) eru orð sem fallbeygjast, þ.e. greinirinn „hinn“, nafnorð, lýsingarorð, töluorð og fornöfn, og hafa auk þess kyn og tölu.
Frumlag er fallorð í nefnifalli[1]:8 og andlag er yfirleitt fallorð í aukafalli sem stýrist af áhrifssögn[1]:10 og sagnfylling er alltaf fallorð í nefnifalli[1]:11 og einkunn er fallorð sem stendur með öðrum orðum.[1]
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 1,2 1,3 „Setningarliðir“. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. mars 2016. Sótt 26. október 2011.