Einkunn (skammstafað sem eink.) er fallorð sem stendur með öðru fallorði og lýsir því nánar. Einkunn myndar eina heild með fallorðinu. Einkunn getur staðið í öllum föllum (nefnifalli, þolfalli, þágufalli og í eignarfalli). Ef einkunn stendur í eignarfalli kallast hún eignarfallseinkunn.

   Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.