Eydís Ásbjörnsdóttir

Eydís Ásbjörnsdóttir (f. 22. júní 1973) er íslensk stjórnmálakona og Alþingiskona.[1] Hún er meðlimur í Samfylkingunni og var kjörin á þing í Norðausturkjördæmi í Alþingiskosningunum 2024.[2]

Eydís Ásbjörnsdóttir (EÁs)
Alþingismaður
frá  kjördæmi    þingflokkur
2024  Norðaustur  Samfylking
Bæjarfulltrúi í Fjarðabyggð
frá til    flokkur
2010 2022  Fjarðalistinn
Persónulegar upplýsingar
Fædd22. júní 1973 (1973-06-22) (51 árs)
StjórnmálaflokkurSamfylkingin
HáskóliHáskólinn á Akureyri
Vefsíðawww.eydisasbjorns.is
Æviágrip á vef Alþingis

Eydís er fædd 22. júní 1973.[3] Hún er frá Eskifirði.[4] Hún lauk sveinsprófi í hársnyrtiiðn árið 1998 og lauk mastersgráðu í sömu grein árið 1999.[5][6] Hún hlaut kennsluréttindi frá Háskólanum á Akureyri árið 2006.[5][6] Eydís hóf að kenna við Verkmenntaskóla Austurlands árið 1999.[5][6] Hún varð skólameistari skólans í desember árið 2022 eftir að hafa verið útnefnd af Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra.[5][6] Hún hefur einnig rekið eigið fyrirtæki.[5][6]

Eydís var kjörin í bæjarstjórn Fjarðabyggðar í sveitarstjórnarkosningunum 2010 fyrir Fjarðalistann.[5][6][7] Hún sat á Alþingi sem varaþingmaður fyrir Loga Einarsson í nóvember 2022.[2] Eydís var kjörin á þing í Alþingiskosningunum 2024.[8][9]

Tilvísanir

breyta
  1. „Þingmenn: Alþingismannatal - Æviágrip þingmanna frá 1845 - Eydís Ásbjörnsdóttir“. Reykjavík, Íslandi: Alþingi. Sótt 7. desember 2024.
  2. 2,0 2,1 „Þingmenn: Alþingismannatal - Æviágrip þingmanna frá 1845 - Þingseta - Eydís Ásbjörnsdóttir - þingsetutímabil og embætti“. Reykjavík, Íslandi: Alþingi. Sótt 7. desember 2024.
  3. „Þingmenn: Alþingismannatal - Æviágrip þingmanna frá 1845 - Arna Lára Jónsdóttir (XML)“. Reykjavík, Íslandi: Alþingi. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. október 2023. Sótt 7. desember 2024.
  4. Gunnar Gunnarsson (2. desember 2024). „Eydís: Skýrt ákall um breytingar“. Austurfrétt. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. desember 2024. Sótt 7. desember 2024.
  5. 5,0 5,1 5,2 5,3 5,4 5,5 „Eydís nýr skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands“. Morgunblaðið. Reykjavík, Íslandi. 30. nóvember 2022. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. febrúar 2023. Sótt 7. desember 2024.
  6. 6,0 6,1 6,2 6,3 6,4 6,5 Margrét Björk Jónsdóttir (30. nóvember 2022). „Eydís nýr skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands“. Vísir.is. Reykjavík, Íslandi. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. janúar 2023. Sótt 7. desember 2024.
  7. „Frambjóðendur Fjarðalistans“. Morgunblaðið. Reykjavík, Íslandi. 23. mars 2010. Sótt 7. desember 2024.
  8. „Kosningar: Kjörborðið - Fólkið - Allir Þingmenn“. RÚV. Reykjavík, Íslandi. Sótt 7. desember 2024.
  9. „Úrslit Alþingiskosninga í nóvember 2024: Kjördæmi og þingmenn - Suður“. Morgunblaðið. Reykjavík, Íslandi. Afrit af upprunalegu geymt þann 1. desember 2024. Sótt 7. desember 2024.