Eydís Ásbjörnsdóttir
Eydís Ásbjörnsdóttir (f. 22. júní 1973) er íslensk stjórnmálakona og Alþingiskona.[1] Hún er meðlimur í Samfylkingunni og var kjörin á þing í Norðausturkjördæmi í Alþingiskosningunum 2024.[2]
Eydís Ásbjörnsdóttir (EÁs) | |||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|
Alþingismaður | |||||||
| |||||||
Bæjarfulltrúi í Fjarðabyggð | |||||||
| |||||||
Persónulegar upplýsingar | |||||||
Fædd | 22. júní 1973 | ||||||
Stjórnmálaflokkur | Samfylkingin | ||||||
Háskóli | Háskólinn á Akureyri | ||||||
Vefsíða | www | ||||||
Æviágrip á vef Alþingis |
Eydís er fædd 22. júní 1973.[3] Hún er frá Eskifirði.[4] Hún lauk sveinsprófi í hársnyrtiiðn árið 1998 og lauk mastersgráðu í sömu grein árið 1999.[5][6] Hún hlaut kennsluréttindi frá Háskólanum á Akureyri árið 2006.[5][6] Eydís hóf að kenna við Verkmenntaskóla Austurlands árið 1999.[5][6] Hún varð skólameistari skólans í desember árið 2022 eftir að hafa verið útnefnd af Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra.[5][6] Hún hefur einnig rekið eigið fyrirtæki.[5][6]
Eydís var kjörin í bæjarstjórn Fjarðabyggðar í sveitarstjórnarkosningunum 2010 fyrir Fjarðalistann.[5][6][7] Hún sat á Alþingi sem varaþingmaður fyrir Loga Einarsson í nóvember 2022.[2] Eydís var kjörin á þing í Alþingiskosningunum 2024.[8][9]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Þingmenn: Alþingismannatal - Æviágrip þingmanna frá 1845 - Eydís Ásbjörnsdóttir“. Reykjavík, Íslandi: Alþingi. Sótt 7. desember 2024.
- ↑ 2,0 2,1 „Þingmenn: Alþingismannatal - Æviágrip þingmanna frá 1845 - Þingseta - Eydís Ásbjörnsdóttir - þingsetutímabil og embætti“. Reykjavík, Íslandi: Alþingi. Sótt 7. desember 2024.
- ↑ „Þingmenn: Alþingismannatal - Æviágrip þingmanna frá 1845 - Arna Lára Jónsdóttir (XML)“. Reykjavík, Íslandi: Alþingi. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. október 2023. Sótt 7. desember 2024.
- ↑ Gunnar Gunnarsson (2. desember 2024). „Eydís: Skýrt ákall um breytingar“. Austurfrétt. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. desember 2024. Sótt 7. desember 2024.
- ↑ 5,0 5,1 5,2 5,3 5,4 5,5 „Eydís nýr skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands“. Morgunblaðið. Reykjavík, Íslandi. 30. nóvember 2022. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. febrúar 2023. Sótt 7. desember 2024.
- ↑ 6,0 6,1 6,2 6,3 6,4 6,5 Margrét Björk Jónsdóttir (30. nóvember 2022). „Eydís nýr skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands“. Vísir.is. Reykjavík, Íslandi. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. janúar 2023. Sótt 7. desember 2024.
- ↑ „Frambjóðendur Fjarðalistans“. Morgunblaðið. Reykjavík, Íslandi. 23. mars 2010. Sótt 7. desember 2024.
- ↑ „Kosningar: Kjörborðið - Fólkið - Allir Þingmenn“. RÚV. Reykjavík, Íslandi. Sótt 7. desember 2024.
- ↑ „Úrslit Alþingiskosninga í nóvember 2024: Kjördæmi og þingmenn - Suður“. Morgunblaðið. Reykjavík, Íslandi. Afrit af upprunalegu geymt þann 1. desember 2024. Sótt 7. desember 2024.