Samband sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum
(Endurbeint frá Eyþing)
Samband sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum (EYÞING) voru hagsmunasamtök sveitarfélaga á Norðausturlandi. Þau sameinuðust með Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar og Atvinnuþróunarfélagi Þingeyinga í Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE).
Sveitarfélög
breytaSveitarfélag | Mannfjöldi (2024) [1] |
---|---|
Akureyrarbær | 19.812 |
Dalvíkurbyggð | 1.866 |
Eyjafjarðarsveit | 1.162 |
Fjallabyggð | 1.973 |
Grýtubakkahreppur | 396 |
Hörgársveit | 791 |
Langanesbyggð | 540 |
Norðurþing | 3.081 |
Svalbarðsstrandarhreppur | 491 |
Tjörneshreppur | 52 |
Þingeyjarsveit | 1.410 |
Alls | 31.574 |