Evrópskur sumartími

Evrópskur sumartími er sumartími sem fylgt er í öllum evrópulöndum nema Íslandi,Hvíta-Rússlandi og Rússlandi. Á meðan sumartíma stendur eru klukkur færðar áfram um eina klukkustund, valdandi því að sólin sest seinna á kvöldin, en þó á kostnað þess að það birti seinna á morgnana.

Sumartími þessi stendur frá 01:00 UTC á síðasta sunnudeginum í mars til 01:00 UTC á síðasta sunnudeginum í október ár hvert.

Byrjun og endir evrópsks sumartíma næstu ár

breyta

Evrópskur sumartími byrjar klukkan 01:00 UTC þann:

Evrópskur sumartími endar klukkan 01:00 UTC þann: