Evrópumeistaramót UEFA 21 árs og yngri 2011

Evrópumeistaramót UEFA 21 árs og yngri 2011 er ellefta Evrópumeistaramót undir 21 árs karla í knattspyrnu og fer fram í Danmörku 11.-25. júní. Átta lið keppa til úrslita: Hvít-Rússar, Tékkar, Danir, Englendingar, Íslendingar, Spánverjar, Svisslendingar og Úkraínumenn. Þetta er í fyrsta skiptið sem Íslendingar taka þátt.

Aðeins tvær þjóðir sóttu um að verða mótshaldari mótsins, Danmörk og Ísrael.[1] Mótsnefnd UEFA fór yfir tilboðin og gaf út meðmæli til yfirstjórnar UEFA sem ákvað 10. desember 2008 að Danmörk myndi hýsa keppnina.[2]

UndankeppniBreyta

Undankeppni fyrir mótið fór fram á milli mars 2009 og október 2010. Undankeppnin var riðlakeppni með 8 landsliðum sem komust áfram. Þessi 8 lið voru dregin 4. febrúar í 10 riðla í aðalkeppninni eftir frammistöðu þeirra í mótinu.

LeikvangarBreyta

Leikvangar mótsins voru allir staðsettir á Jótlandi í Aarhus, Álaborg, Herning og Viborg. 20. september 2010 var ákveðið að lokaleikur mótsins yrði í Arhus.[3]

Aarhus Álaborg Herning Viborg
Aarhus Stadion Aalborg Stadion Herning Stadium Viborg Stadion
56°7′55″N 10°11′47″A / 56.13194°N 10.19639°A / 56.13194; 10.19639 (NRGi Park) 57°3′5.4″N 9°53′56.76″A / 57.051500°N 9.8991000°A / 57.051500; 9.8991000 (Energi Nord Arena) 56°7′1″N 8°57′6″A / 56.11694°N 8.95167°A / 56.11694; 8.95167 (MCH Arena) 56°27′21.23″N 9°24′7.43″A / 56.4558972°N 9.4020639°A / 56.4558972; 9.4020639 (Viborg Stadion)
Sæti: 20,000 Sæti: 10,500 Sæti: 9,600 Sæti: 9,566
       

RiðlakeppniBreyta

Röðun í riðlaBreyta

Liðin voru dregin í riðla 9. nóvember 2010 í Álaborg.[4] Líkt og í fyrri mótum verða leikir í hverjum riðli í tveimur leikvöngum. Lið voru skipt í þrjá potta eftir fjölda stiga og hver riðill hafði eitt lið frá potti eitt og tvö en tvö lið frá potti þrjú.[5]

Pottur 1 Pottur 2 Pottur 3
 •   Dannmörk
 •   Tékkland
 •   Spánn
 •   Ísland
 •   England
 •   Sviss
 •   Hvíta-Rússland
 •   Úkraína

BráðabaniBreyta

Í mótinu gilda sömu reglur og í Evrópumeistaramóti undir 21 árs 2009. Ef að tvö eða fleiri lið eru jöfn að stigum í keppnini þá eru eftirfarandi atriði notuð.

 1. Hærri fjöldi stiga á milli þeirra liða sem átt er við
 2. Hærri markamunur á milli þeirra liða sem átt er við
 3. Ef að lið eru enn jöfn þá er atriðunum beitt aftur á þau lið sem eru jöfnust.
 4. Niðurstaða í riðlakeppni
 1. Markamunur
 2. Hærri fjöldi marka skoruð
 3. Atferli í leiknum
5. Dregið um úrslit

A-riðillBreyta

Í A-riðli varð bráðabani til að skera úr um þriggja punkta jafntefli á milli Hvíta-Rússlands, Danmerkur og Íslands. Hvíta-rússland komst áfram vegna betri markamun í leikjum á milli þessara liða.[6]

Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
  Sviss 3 3 0 0 6 0 +6 9
  Hvíta-Rússland 3 1 0 2 3 5 −2 3
  Ísland 3 1 0 2 3 5 −2 3
  Danmörk 3 1 0 2 3 5 −2 3

Bráðabani

Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
  Hvíta-Rússland 2 1 0 1 3 2 +1 3
  Ísland 2 1 0 1 3 3 0 3
  Danmörk 2 1 0 1 3 4 –1 3
11 Júní 2011
18:00
  Hvíta-Rússland 2 – 0   Ísland Aarhus Stadion, Aarhus
Áhorfendur: 2,815
Varankow  77 (víti)
Skavysh  87
Leikskýrsla

11 Júní 2011
20:45
  Danmörk 0 – 1   Sviss Aalborg Stadion, Álaborg
Áhorfendur: 9,678
Leikskýrsla Shaqiri  48

14 Júní 2011
18:00
  Sviss 2 – 0   Ísland Aalborg Stadion, Álaborg
Áhorfendur: 1,903
Frei  1
Emeghara  40
Leikskýrsla

14 Júní 2011
20:45
  Danmörk 2 – 1   Hvíta-Rússland Aarhus Stadion, Aarhus
Áhorfendur: 18,152
Eriksen  22
Jørgensen  71
Leikskýrsla Baga  20

18 Júní 2011
20:45
  Ísland 3 – 1   Danmörk Aalborg Stadion, Álaborg
Áhorfendur: 9,308
Sigþórsson  58
Bjarnason  60
Valgarðsson  90+2
Leikskýrsla Kadrii  81

18 Júní 2011
20:45
  Sviss 3 – 0   Hvíta-Rússland Aarhus Stadion, Aarhus
Áhorfendur: 1,604
Mehmedi  6 (víti), 43
Feltscher  90+3
Leikskýrsla

B-riðillBreyta

Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
  Spánn 3 2 1 0 6 1 +5 7
  Tékkland 3 2 0 1 4 4 0 6
  England 3 0 2 1 2 3 −1 2
  Úkraína 3 0 1 2 1 5 −4 1
12 Júní 2011
18:00
  Tékkland 2 – 1   Úkraína Viborg Stadion, Viborg
Áhorfendur: 4,251
Dočkal  49 leikskýrsla Bilyi  87

12 Júní 2011
20:45
  Spánn 1 – 1   England Herning Stadium, Herning
Áhorfendur: 8,046
Herrera  14 leikskýrsla Welbeck  88

15 Júní 2011
18:00
  Tékkland 0 – 2   Spánn Viborg Stadion, Viborg
Áhorfendur: 4,600
leikskýrsla Adrián  27, 47

15 Júní 2011
20:45
  Úkraína 0 – 0   England Herning Stadium, Herning
Áhorfendur: 3,495
leikskýrsla

19 Júní 2011
20:45
  England 1 – 2   Tékkland Viborg Stadion, Viborg
Áhorfendur: 5,262
Welbeck  76 leikskýrsla Chramosta  89
Pekhart  90+4

19 Júní 2011
20:45
  Úkraína 0 – 3   Spánn Herning Stadium, Herning
Áhorfendur: 3,302
leikskýrsla Mata  10, 72 (víti)
Adrián  27

UndanúrslitBreyta

  Undanúrslit Úrslit
22 Júní – Herning
   Sviss (a.e.t.)  1  
   Tékkland  0  
 
25 Júní – Aarhus
       Sviss   0
     Spánn   2
Þriðja sæti
22 Júní – Viborg 25 Júní - Álaborg
   Spánn (a.e.t.)  3    Tékkland   0
   Hvíta Rússland  1      Hvíta-Rússland   1
22 Júní 2011
18:00
  Spánn 3 – 1 (a.e.t.)   Hvíta-Rússland Viborg Stadion, Viborg
Áhorfendur: 7,521
Dómarar: Markus Strömbergsson (Svíþjóð)
Adrián  89 leikskýrsla Varankow  38

22 Júní 2011
21:00
  Sviss 1 – 0   Tékkland Herning Stadium, Herning
Áhorfendur: 5,038
Dómarar: Robert Schörgenhofer (Austuríki)
Mehmedi  114 leikskýrsla

Umspil um ÓlympíusætiBreyta

25 Júní 2011
15:00
  Tékkland 0 - 1   Hvíta Rússland Aalborg Stadion, Álaborg
Áhorfendur: 870
Dómarar: Milorad Mažić (Serbíu)
Leikskýrsla Filipenko  88'

ÚrslitaleikurBreyta

25 Júní 2011
20:45
  Sviss 0 - 2   Spánn Aarhus Stadion, Aarhus
Áhorfendur: 16.110
Dómarar: Paolo Tagliavento (Ítalíu)
Leikskýrsla Herrera  41'
Thiago 81'

MarkaskorararBreyta

5 mörk
3 mörk
2 mörk

1 mark

ÚtsendingarBreyta

Land Fjölmiðill Heimild
  Hvíta-Rússland Belteleradio [7]
  Belgía Telenet [7]
  Braselía Globosat [7]
  Brúnei Astro SuperSport [7]
  Búlgaría Nova Sport (Bulgaria) [7]
  Kanada TSN (8 leikir)
TSN2 (9 leikir)
[8]
  Chile Telecanal (sumir leikir)
  Tékkland Česká televize [7]
  Danmörk TV 2 (5 leikir)
TV 2 Sport (8 leikir)
TV 2 Zulu (2 leikir)
[7]
  Frakkland Direct8 [7]
  Þýskaland Eurosport [7]
  Ísland RÚV [7]
  Indónesía RCTI
Indovision
[7]
  Ísrael Sport 1
Sport 1 HD
[7]
  Írland Sky Sports
  Ítalía RAI [7]
Suður Ameríka (fyrir utan Braselíu) Televideo Services [7]
  Malasía Astro SuperSport [7]
  Mexikó OTI [7]
Miðausturlönd og Norður Afríka Al Jazeera Sports +4, +10

Al Jazeera Sports HD1

[9]
  Noregur Viasat Fotball [7]
  Portúgal Sport TV [7]
  Suður-Afríka Supersport International [7]
  Spánn Cuatro (Spain's matches)
La Siete
  Svíþjóð Viasat [10]
  Sviss SRG SSR [7]
  Taíland MCOT
  Úkraína ICTV
TRK
[7]
  Gvatemala Trecevision
Canal 11
[7]
  Bretland Sky Sports 1/Sky Sports HD1 [11]
  Venesúela Meridiano [7]

HeimildirBreyta

 1. „Denmark and Israel bid for U21 finals“. UEFA. 15. júní 2008. Sótt 9. október 2010.
 2. „Denmark to host 2011 U21 finals“. UEFA. 10. desember 2008. Sótt 9. október 2010.
 3. „Finalen spilles i Aarhus“ (Danish). Danish Football Association. 20. september 2010. Afrit af upprunalegu geymt þann 11 mars 2012. Sótt 9. október 2010.
 4. „Final tournament". . (UEFA). 9. nóvember 2010. Skoðað 30. mars 2011.
 5. „Seedningslag fastlagt til UEFA U21-EM 2011“ (Danish). Danish Football Association. 14. október 2010. Afrit af upprunalegu geymt þann 11 mars 2012. Sótt 14. október 2010.
 6. „Switzerland and Belarus make it through“. UEFA. 18. júní 2011. Afrit af upprunalegu geymt þann 21 júní 2011. Sótt 19. júní 2011.
 7. 7,00 7,01 7,02 7,03 7,04 7,05 7,06 7,07 7,08 7,09 7,10 7,11 7,12 7,13 7,14 7,15 7,16 7,17 7,18 7,19 7,20 7,21 7,22 http://www.uefa.com/MultimediaFiles/Download/EuroExperience/competitions/Marketing/01/44/91/72/1449172_DOWNLOAD.pdf
 8. „2011 UEFA Under 21 Broadcast Schedule on TSN“. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. október 2012. Sótt 23. júní 2011.
 9. http://www.aljazeerasports.net/
 10. U21-EM: Se morgondagens stjärnor på TV10
 11. „Strong broadcast platform delivered for UEFA European Under-21 Championship 2011“. UEFA.com. 10. júní 2011. Afrit af upprunalegu geymt þann 13 júní 2011. Sótt 11. júní 2011.