Evrópumeistaramót UEFA 21 árs og yngri 2011
Evrópumeistaramót UEFA 21 árs og yngri 2011 er ellefta Evrópumeistaramót undir 21 árs karla í knattspyrnu og fer fram í Danmörku 11.-25. júní. Átta lið keppa til úrslita: Hvít-Rússar, Tékkar, Danir, Englendingar, Íslendingar, Spánverjar, Svisslendingar og Úkraínumenn. Þetta er í fyrsta skiptið sem Íslendingar taka þátt.
Aðeins tvær þjóðir sóttu um að verða mótshaldari mótsins, Danmörk og Ísrael.[1] Mótsnefnd UEFA fór yfir tilboðin og gaf út meðmæli til yfirstjórnar UEFA sem ákvað 10. desember 2008 að Danmörk myndi hýsa keppnina.[2]
Undankeppni
breytaUndankeppni fyrir mótið fór fram á milli mars 2009 og október 2010. Undankeppnin var riðlakeppni með 8 landsliðum sem komust áfram. Þessi 8 lið voru dregin 4. febrúar í 10 riðla í aðalkeppninni eftir frammistöðu þeirra í mótinu.
Leikvangar
breytaLeikvangar mótsins voru allir staðsettir á Jótlandi í Aarhus, Álaborg, Herning og Viborg. 20. september 2010 var ákveðið að lokaleikur mótsins yrði í Arhus.[3]
Riðlakeppni
breytaRöðun í riðla
breytaLiðin voru dregin í riðla 9. nóvember 2010 í Álaborg.[4] Líkt og í fyrri mótum verða leikir í hverjum riðli í tveimur leikvöngum. Lið voru skipt í þrjá potta eftir fjölda stiga og hver riðill hafði eitt lið frá potti eitt og tvö en tvö lið frá potti þrjú.[5]
Pottur 1 | Pottur 2 | Pottur 3 |
---|---|---|
Bráðabani
breytaÍ mótinu gilda sömu reglur og í Evrópumeistaramóti undir 21 árs 2009. Ef að tvö eða fleiri lið eru jöfn að stigum í keppnini þá eru eftirfarandi atriði notuð.
- Hærri fjöldi stiga á milli þeirra liða sem átt er við
- Hærri markamunur á milli þeirra liða sem átt er við
- Ef að lið eru enn jöfn þá er atriðunum beitt aftur á þau lið sem eru jöfnust.
- Niðurstaða í riðlakeppni
- Markamunur
- Hærri fjöldi marka skoruð
- Atferli í leiknum
- 5. Dregið um úrslit
A-riðill
breytaÍ A-riðli varð bráðabani til að skera úr um þriggja punkta jafntefli á milli Hvíta-Rússlands, Danmerkur og Íslands. Hvíta-rússland komst áfram vegna betri markamun í leikjum á milli þessara liða.[6]
11 Júní 2011 18:00 |
Hvíta-Rússland | 2 – 0 | Ísland | Aarhus Stadion, Aarhus Áhorfendur: 2,815 |
Varankow 77 (víti) Skavysh 87 |
Leikskýrsla | |||
11 Júní 2011 20:45 |
Danmörk | 0 – 1 | Sviss | Aalborg Stadion, Álaborg Áhorfendur: 9,678 |
Leikskýrsla | Shaqiri 48 | |||
14 Júní 2011 18:00 |
Sviss | 2 – 0 | Ísland | Aalborg Stadion, Álaborg Áhorfendur: 1,903 |
Frei 1 Emeghara 40 |
Leikskýrsla | |||
14 Júní 2011 20:45 |
Danmörk | 2 – 1 | Hvíta-Rússland | Aarhus Stadion, Aarhus Áhorfendur: 18,152 |
Eriksen 22 Jørgensen 71 |
Leikskýrsla | Baga 20 | ||
18 Júní 2011 20:45 |
Ísland | 3 – 1 | Danmörk | Aalborg Stadion, Álaborg Áhorfendur: 9,308 |
Sigþórsson 58 Bjarnason 60 Valgarðsson 90+2 |
Leikskýrsla | Kadrii 81 | ||
18 Júní 2011 20:45 |
Sviss | 3 – 0 | Hvíta-Rússland | Aarhus Stadion, Aarhus Áhorfendur: 1,604 |
Mehmedi 6 (víti), 43 Feltscher 90+3 |
Leikskýrsla | |||
B-riðill
breytaLið | L | U | J | T | Sk | Fe | Mm | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Spánn | 3 | 2 | 1 | 0 | 6 | 1 | +5 | 7 |
Tékkland | 3 | 2 | 0 | 1 | 4 | 4 | 0 | 6 |
England | 3 | 0 | 2 | 1 | 2 | 3 | −1 | 2 |
Úkraína | 3 | 0 | 1 | 2 | 1 | 5 | −4 | 1 |
12 Júní 2011 18:00 |
Tékkland | 2 – 1 | Úkraína | Viborg Stadion, Viborg Áhorfendur: 4,251 |
Dočkal 49 | leikskýrsla | Bilyi 87 | ||
12 Júní 2011 20:45 |
Spánn | 1 – 1 | England | Herning Stadium, Herning Áhorfendur: 8,046 |
Herrera 14 | leikskýrsla | Welbeck 88 | ||
15 Júní 2011 18:00 |
Tékkland | 0 – 2 | Spánn | Viborg Stadion, Viborg Áhorfendur: 4,600 |
leikskýrsla | Adrián 27, 47 | |||
15 Júní 2011 20:45 |
Úkraína | 0 – 0 | England | Herning Stadium, Herning Áhorfendur: 3,495 |
leikskýrsla | ||||
19 Júní 2011 20:45 |
England | 1 – 2 | Tékkland | Viborg Stadion, Viborg Áhorfendur: 5,262 |
Welbeck 76 | leikskýrsla | Chramosta 89 Pekhart 90+4 | ||
19 Júní 2011 20:45 |
Úkraína | 0 – 3 | Spánn | Herning Stadium, Herning Áhorfendur: 3,302 |
leikskýrsla | Mata 10, 72 (víti) Adrián 27 | |||
Undanúrslit
breytaUndanúrslit | Úrslit | |||||
22 Júní – Herning | ||||||
Sviss (a.e.t.) | 1 | |||||
25 Júní – Aarhus | ||||||
Tékkland | 0 | |||||
Sviss | 0 | |||||
22 Júní – Viborg | ||||||
Spánn | 2 | |||||
Spánn (a.e.t.) | 3 | |||||
Hvíta Rússland | 1 | |||||
Þriðja sæti | ||||||
25 Júní - Álaborg | ||||||
Tékkland | 0 | |||||
Hvíta-Rússland | 1 |
22 Júní 2011 18:00 |
Spánn | 3 – 1 (a.e.t.) | Hvíta-Rússland | Viborg Stadion, Viborg Áhorfendur: 7,521 Dómarar: Markus Strömbergsson (Svíþjóð) |
Adrián 89 | leikskýrsla | Varankow 38 | ||
22 Júní 2011 21:00 |
Sviss | 1 – 0 | Tékkland | Herning Stadium, Herning Áhorfendur: 5,038 Dómarar: Robert Schörgenhofer (Austuríki) |
Mehmedi 114 | leikskýrsla | |||
Umspil um Ólympíusæti
breyta25 Júní 2011 15:00 |
Tékkland | 0 - 1 | Hvíta Rússland | Aalborg Stadion, Álaborg Áhorfendur: 870 Dómarar: Milorad Mažić (Serbíu) |
Leikskýrsla | Filipenko 88' | |||
Úrslitaleikur
breyta25 Júní 2011 20:45 |
Sviss | 0 - 2 | Spánn | Aarhus Stadion, Aarhus Áhorfendur: 16.110 Dómarar: Paolo Tagliavento (Ítalíu) |
Leikskýrsla | Herrera 41' Thiago 81' | |||
Markaskorarar
breyta- 5 mörk
- 3 mörk
- 2 mörk
- 1 mark
|
Útsendingar
breytaLand | Fjölmiðill | Heimild |
---|---|---|
Hvíta-Rússland | Belteleradio | [7] |
Belgía | Telenet | [7] |
Braselía | Globosat | [7] |
Brúnei | Astro SuperSport | [7] |
Búlgaría | Nova Sport (Bulgaria) | [7] |
Kanada | TSN (8 leikir) TSN2 (9 leikir) |
[8] |
Chile | Telecanal (sumir leikir) | |
Tékkland | Česká televize | [7] |
Danmörk | TV 2 (5 leikir) TV 2 Sport (8 leikir) TV 2 Zulu (2 leikir) |
[7] |
Frakkland | Direct8 | [7] |
Þýskaland | Eurosport | [7] |
Ísland | RÚV | [7] |
Indónesía | RCTI Indovision |
[7] |
Ísrael | Sport 1 Sport 1 HD |
[7] |
Írland | Sky Sports | |
Ítalía | RAI | [7] |
Suður Ameríka (fyrir utan Braselíu) | Televideo Services | [7] |
Malasía | Astro SuperSport | [7] |
Mexikó | OTI | [7] |
Miðausturlönd og Norður Afríka | Al Jazeera Sports +4, +10 | [9] |
Noregur | Viasat Fotball | [7] |
Portúgal | Sport TV | [7] |
Suður-Afríka | Supersport International | [7] |
Spánn | Cuatro (Spain's matches) La Siete |
|
Svíþjóð | Viasat | [10] |
Sviss | SRG SSR | [7] |
Taíland | MCOT | |
Úkraína | ICTV TRK |
[7] |
Gvatemala | Trecevision Canal 11 |
[7] |
Bretland | Sky Sports 1/Sky Sports HD1 | [11] |
Venesúela | Meridiano | [7] |
Heimildir
breyta- ↑ „Denmark and Israel bid for U21 finals“. UEFA. 15. júní 2008. Sótt 9. október 2010.
- ↑ „Denmark to host 2011 U21 finals“. UEFA. 10. desember 2008. Sótt 9. október 2010.
- ↑ „Finalen spilles i Aarhus“ [Final to be played in Aarhus] (danska). Danish Football Association. 20. september 2010. Afrit af upprunalegu geymt þann 11 mars 2012. Sótt 9. október 2010.
- ↑ „Final tournament“. UEFA. 9. nóvember 2010. Afrit af upprunalegu geymt þann 10 febrúar 2011. Sótt 30. mars 2011.
- ↑ „Seedningslag fastlagt til UEFA U21-EM 2011“ [Seedings for UEFA Under-21 Championship 2011 defined] (danska). Danish Football Association. 14. október 2010. Afrit af upprunalegu geymt þann 11 mars 2012. Sótt 14. október 2010.
- ↑ „Switzerland and Belarus make it through“. UEFA. 18. júní 2011. Afrit af upprunalegu geymt þann 21 júní 2011. Sótt 19. júní 2011.
- ↑ 7,00 7,01 7,02 7,03 7,04 7,05 7,06 7,07 7,08 7,09 7,10 7,11 7,12 7,13 7,14 7,15 7,16 7,17 7,18 7,19 7,20 7,21 7,22 http://www.uefa.com/MultimediaFiles/Download/EuroExperience/competitions/Marketing/01/44/91/72/1449172_DOWNLOAD.pdf
- ↑ „2011 UEFA Under 21 Broadcast Schedule on TSN“. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. október 2012. Sótt 23. júní 2011.
- ↑ http://www.aljazeerasports.net/
- ↑ „U21-EM: Se morgondagens stjärnor på TV10“. Afrit af upprunalegu geymt þann 11. mars 2012. Sótt 23. júní 2011.
- ↑ „Strong broadcast platform delivered for UEFA European Under-21 Championship 2011“. UEFA.com. 10. júní 2011. Afrit af upprunalegu geymt þann 13 júní 2011. Sótt 11. júní 2011.