Swansea City
Swansea City A.F.C. er velskt knattspyrnulið sem spilar í ensku úrvalsdeildinni undir stjórn Garry Monk. Gylfi Þór Sigurðsson var keyptur til Swansea frá Tottenham Hotspur FC á tímabilinu 2014-15 og spilaði með því til 2017.
Félagið var stofnað árið 1912. Árið 2011 komst félagið fyrst í ensku úrvalsdeildina. Swansea vann Football league Cup árið 2013 og komst í UEFA Europa league.