EV15 Rínarleiðin er 1.230 km löng EuroVelo-hjólaleið meðfram Rínarfljóti frá upptökunum við Andermatt í Sviss að ósum árinnar við Hoek van Holland í Hollandi. Leiðin liggur um fjögur lönd, Sviss, Frakkland, Þýskaland og Holland.

Kort sem sýnir Rínarleiðina.

Leiðin

breyta

Myndir

breyta

Tenglar

breyta