Huningue

sveitarfélag í Frakklandi

Huningue (þýska: Hüningen) er bær í umdæminu Haut-Rhin í Elsass í Frakklandi norðan við svissnesku borgina Basel þar sem landamæri Sviss og Þýskalands mætast. Íbúar eru um 6.500 talsins.

Huningue
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.