E-efni
E-efni kallast þau aukefni í mat, samþykkt af ESB, notuð í stað sykurs eða til að kalla fram ákveðinn lit, bragð eða áferð eða jafnvel til að auka geymsluþol. Alls eru um 340 viðurkennd e-efni.
Eftirfarandi er yfirlit yfir e-efni:
E100 - E180 LitarefniBreyta
Gul litarefniBreyta
- E-100 Kúrkúmín (gullinrótarlitur)
- E-101 Ribóflavín, Riboflavin-5-phosphat
- E-102 Tartrasín
- E-104 Kínólíngult
- E-110 Sunset Yellow FCF
Rauð litarefniBreyta
- E-120 Karmín (karmínsýrur)
- E-122 Asórúbín (karmóísín)
- E-123 Amarant
- E-124 Ponceau 4R
- E-127 Erý
- E-128 Rautt 2G
- E-129 Allúra rautt AC
Blá litarefniBreyta
Græn litarefniBreyta
Brún og svört litarefniBreyta
- E-150a Karamellubrúnt
- E-150b Karamellubrúnt, basískt, súlfíterað
- E-150c Karamellubrúnt, ammóníerað
- E-150d Karamellubrúnt, ammóníerað, súlfíterað
- E-151 Briljant svart PN
- E-153 Viðarkolsvart
- E-154 Brúnt FK
- E-155 Brúnt HT
JurtaseyðiBreyta
- E-160a Beta-karótín
- E-160b Annattólausnir (bixín, norbixín)
- E-160c Papríkuóleóresín (kapsantín, kapsórúbín)
- E-160d Lykópen
- E-160e Beta-apó-karótenal
- E-160f Beta-apó-karótensýruetýlester
- E-161b Lútín
- E-161g Kantaxantín
- E-162 Rauðrófulitur (betanín)
- E-163 Antósýanlausnir
Önnur litarefniBreyta
E200 - E297 RotvarnarefniBreyta
E300 - E385 ÞráavarnarefniBreyta
E400 - E495 Bindiefni, ýruefni og þykkingarefniBreyta
E500 - E530 SýrustillarBreyta
- E-500 Natríumkarbónat, Natron
- E-501 Kalíumkarbónat, Pottaska
- E-503 Hjartarsalt (ammóníumkarbónat, ammóníumvetniskarbónat)
- E-507 Saltsýra
- E-510 Ammóníumklóríð
- E-513 Brennisteinssýra
E535 - E585 KekkjavarnarefniBreyta
E620 - E900 Bragðaukandi efniBreyta
- E-620 Glútamínsýra
- E-621 Mononatríumglútamat (MSG, þriðja kryddið)
- E-622 Monokalíumglútamat
- E-623 Kalsíumdiglútamat
- E-624 Monoammóníumglútamat
- E-625 Magnesíumdiglútamat
- E-626 Gúanýlsýra
- E-627 Dinatríumgúanýlat
- E-628 Dikalíumgúanýlat
- E-629 Kalsíumgúanýlat
- E-630 Inósínsýra
- E-631 Dinatríuminósínat
- E-632 Dikalíuminósínat
- E-633 Kalsíuminósínat
- E-634 Kalsíumríbónúkleótíð
- E-635 Dinatríumríbónúkleótíð
- E-640 Glýsín, natríumglýsín
- E-650 Zinkasetat
E901 - E927 HúðunarefniBreyta
E938 - E949 Loftskiptar og drifgösBreyta
E950 - E967 SætuefniBreyta
E999 - E1520 Önnur efni sem ekki er skylt að tilkynna flokksheitiBreyta
- E-999 Quillaia-útdráttur
- E-1200 Polydextrósi (fjölliðudextrósi)
- E-1201 Polyvinýlpyrrolidón
TenglarBreyta
- „Hvað eru E-efni sem notuð eru í matvæli og hvers vegna heita þau þessu nafni?“ á Vísindavefnum
- „Hvaða skaðleg áhrif hefur sætuefnið aspartam á líkamann?“ á Vísindavefnum
- „Hvar getur maður fundið nánari skilgreiningu á E-efnum, til dæmis E 440, E 330, E 104, hvað þau innihalda nákvæmlega?“ á Vísindavefnum
- „Hversu skaðleg eru E-efni líkamanum?“ á Vísindavefnum
- Listi yfir númer aukaefna í matvælum @ Matvælastofnun Geymt 2016-03-14 í Wayback Machine. Skoðað 19. október 2010.