E-efni kallast þau aukefni í mat, samþykkt af ESB, notuð í stað sykurs eða til að kalla fram ákveðinn lit, bragð eða áferð eða jafnvel til að auka geymsluþol. Alls eru um 340 viðurkennd e-efni.

Eftirfarandi er yfirlit yfir e-efni:

E100 - E180 LitarefniBreyta

Gul litarefniBreyta

Rauð litarefniBreyta

Blá litarefniBreyta

 • E-131 Patent blátt V
 • E-132 Indigótín (indigókarmín)
 • E-133 Briljant blátt FCF

Græn litarefniBreyta

Brún og svört litarefniBreyta

 • E-150a Karamellubrúnt
 • E-150b Karamellubrúnt, basískt, súlfíterað
 • E-150c Karamellubrúnt, ammóníerað
 • E-150d Karamellubrúnt, ammóníerað, súlfíterað
 • E-151 Briljant svart PN
 • E-153 Viðarkolsvart
 • E-154 Brúnt FK
 • E-155 Brúnt HT

JurtaseyðiBreyta

Önnur litarefniBreyta

E200 - E297 RotvarnarefniBreyta

E300 - E385 ÞráavarnarefniBreyta

E400 - E495 Bindiefni, ýruefni og þykkingarefniBreyta

E500 - E530 SýrustillarBreyta

E535 - E585 KekkjavarnarefniBreyta

E620 - E900 Bragðaukandi efniBreyta

E901 - E927 HúðunarefniBreyta

E938 - E949 Loftskiptar og drifgösBreyta

E950 - E967 SætuefniBreyta

E999 - E1520 Önnur efni sem ekki er skylt að tilkynna flokksheitiBreyta

TenglarBreyta