Þykkingarefni er efni sem eykur seigju vökva án þess að breyta öðrum eiginleikum hans, eins og bragði. Þykkingarefni eru notuð til að auka fyllingu og auka stöðugleika sviflausna. Þau eru mikið notuð sem aukaefni í matvælaiðnaði, í lyfjaiðnaði og snyrtivöruiðnaði.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.