Kalsíumkarbónat
Kalsíumkarbónat er efnasamband með formúluna CaCO3. Kalsíumkarbónat er algengt efni í bergi og finnst þar sem steinefnin kalsít og aragónít. Það finnst í miklu magni í kalksteini. Perlur og egg sjávardýra og snigla eru rík af kalsíumkarbónati. Það er einnig notað í fæðubótarefni sem kalsíumgjafi og í lyfjum sem sýruhlutleysir. Ofneysla getur verið hættuleg.
Kalsíumkarbónat | ||
---|---|---|
Auðkenni | ||
CAS-númer | 471-34-1 | |
E-númer | E170 (litarefni) | |
Eiginleikar | ||
Formúla | CaCO3 | |
Mólmassi | 100,087 mól/g | |
Lykt | Engin | |
Útlit | Gráhvítt púður, oft kornótt | |
Eðlismassi | 2,7 · 10-3 kg/m³ | |
Bræðslumark | 891 °C | |
Leysni | Leysist upp í sýru |